Beint í leiðarkerfi vefsins.
Nú fer sumarstarfið GR kvenna að hefjast fyrir alvöru. Við hefjum leik í árlegri óvissuferð GR kvenna sem farin verður laugardaginn 9.maí.
Lesa meiraGolfklúbbur Reykjavíkur hefur ákveðið að endurvekja mótaröð eldri kylfinga, sem leikin var á þriðjudögum hér á árum áður. Styrktaraðili fyrir hina nýju mótaröð er BÍLAHÓTEL og mun mótaröðin bera nafnið „BÍLAHÓTEL – Mótaröð eldri kylfinga“.
Lesa meiraÞeir leikmenn sem þjálfarar telja hafa staðið sig hvað best eru tilnefndir í svokallaða afrekshópa þar sem meiri þungi er lagður í að koma krökkunum í keppnisgolf og æfingarskipulag sem er þyngra en gerist í almennu starfi.
Lesa meiraYngri Eldri bikarinn hefst á morgun. Leikið verður á föstudegi á Korpu og í Grafarhotlinu á laugardag. Liðstjórar í ár eru Gunnar Marteinsson (yngri) og Hannes Eyvindsson (eldri). Leikfyrirkomuag er líkt og Ryder bikarnum fræga.
Lesa meira