Jóga fyrir golfara - námskeið á nýju ári

Jóga fyrir golfara - námskeið á nýju ári

Fyrstu námskeið í jóga fyrir golfara á komandi ári fyrir félaga Golfklúbbs Reykjavíkur hefjast 8. janúar 2019.  

Nánar
Nýjar leiðir í innheimtu félagsgjalda á komandi starfsári

Nýjar leiðir í innheimtu félagsgjalda á komandi starfsári

Á aðalfundi voru kynntar breytingar sem verða í innheimtu gjalda á komandi starfsári. Golfklúbbur Reykjavíkur mun nú taka upp notkun á Nóra félagakerfi við skráningu félagsmanna og innheimtu gjalda, notast hefur verið við kerfið í skráningum og greiðslum barna og unglinga undanfarin ár með góðum árangri.

Nánar