Undirbúningur fyrir besta golfsumar sögunnar hefst í næstu viku!

Undirbúningur fyrir besta golfsumar sögunnar hefst í næstu viku!

Þeir Ingi Rúnar Gíslason og Margeir Vilhjálmsson eru kylfingum vel kunnir og hafa þeir félagar nú pússað saman fyrsta námskeiðið í Golfskóla Inga Rúnars og Margeirs

Nánar
Púttmótaröð GR kvenna - flott skor í fjórðu umferð

Púttmótaröð GR kvenna - flott skor í fjórðu umferð

Það var góður hópur GR kvenna sem mættu til leiks á fjórða púttkvöldi vetrarins á Korpu sl. þriðjudag. Þröngar brautir af öllum lengdum gerðu völlinn krefjandi og skemmtilegan fyrir okkar konur en það kom ekki í veg fyrir flott skor.

Nánar