Fyrsta opna mót sumarsins á Grafarholtsvelli - Opna FJ 2019 fer fram laugardaginn 29. júní

Fyrsta opna mót sumarsins á Grafarholtsvelli - Opna FJ 2019 fer fram laugardaginn 29. júní

Opna FJ 2019 verður haldið á Grafarholtsvelli laugardaginn 29. júní og er jafnframt fyrsta opna mót sumarsins sem haldið er í Grafarholtinu. Ræst er út frá kl. 8:00. Leikfyrirkomulag mótsins er punktakeppni og höggleikur. 

Nánar
Íslandsmót í holukeppni - Saga Traustadóttir Íslandsmeistari í kvennaflokki

Íslandsmót í holukeppni - Saga Traustadóttir Íslandsmeistari í kvennaflokki

Íslandsmótinu í holukeppni sem leikið var á glæsilegum velli Golfklúbbsins Leynis á Akranesi nú um helgina lauk í gær og átti Golfklúbbur Reykjavíkur góðu gengi að fagna. 

Nánar