Evrópumótaröðin: íslensku kylfingarnir komust ekki í gegnum niðurskurð

Evrópumótaröðin: íslensku kylfingarnir komust ekki í gegnum niðurskurð

Nánar
Evrópumótaröðin: Lokúrtökumót hefst á föstudag – Andri Þór, Guðmundur Ágúst og Bjarki meðal keppenda

Evrópumótaröðin: Lokúrtökumót hefst á föstudag – Andri Þór, Guðmundur Ágúst og Bjarki meðal keppenda

Ljóst varð nú fyrr í vikunni að þeir Andri Þór Björnsson, Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Bjarki Pétursson hefðu unnið sér inn keppnisrétt á lokaúrtökumóti Evrópuraðar karla.

Nánar