Klúbbhús

Grafarholt

Golfskálinn í Grafarholti var byggður árið 1963 og endurinnréttaður árið 2001. Aðstæður í golfskálanum eru eins og best verður á kosið..

Korpa

Korpúlfsstaðir voru byggðir árið 1930 af Thor Jensen. Hluta af húsinu var breytt í golfskála fyrir Golfklúbb Reykjarvíkur 1995..

Golfverslanir

Golfverslanir GR eru í Grafar- holti og á Korpúlfsstöðum. Þar getur þú verslað frábæran fatnað frá mörgum af vinsælustu..

Fundaherbergi

Þeim fyrirtækjum sem eru styrktaraðilar Golfklúbbs Reykjavíkur stendur til boða afnot af fundarherbergi sem staðsett er á neðri hæð..

Styrktaraðilar GR