Mótaskrá GR

Hér að neðan má sjá mót á vegum Golfklúbbs Reykjavíkur sumarið 2013. Mót klúbbsins fara fram á Grafarholtsvelli og Korpúlfsstaðavelli. Nánari upplýsingar um mótalýsingu fyrir hvert mót er að finna á www.golf.is undir mótaskrá. Velja þarf Golfklúbb Reykjavíkur sérstaklega.

Allar frekari upplýsingar um mótahald klúbbsins veitir Ómar Örn Friðriksson á netfangið omar@grgolf.isStyrktaraðilar GR