Fréttir

20. feb 2017

Glæsileg skor í 4. umferð ECCO púttmóts

Pútt ECCOGlæsileg skor litu dagsins ljós á fimmtudag í ECCO púttmótaröðinni en þó ekkert eins og hjá Ragnari Ólafssyni sem lék á 50 höggum sem er með ólíkindum, 22 holur á einu höggi af 36 !!!

19. feb 2017

Ólafía endaði jöfn í 30. sæti á ISPS Handa í nótt

Ólafía Þórunn lauk leik á ISPS Handa mótinu í Ástralíu í nótt. Hún spilaði lokahringinn á 75 höggum eða +2 og endaði í jöfn í 30. sæti á mótinu, þetta er frábær árangur hjá Ólafíu á sínu öðru móti á LPGA mótaröðinni.

18. feb 2017

Ólafía Þórunn kláraði þriðja hring á -2

Ólafía Þórunn lék vel á þriðja hringnum á ISPS Handa mótinu í Ástralíu sem leikinn var í nótt og kom inn á 71 höggi eða -2 og er nú jöfn í 23. sæti eftir þrjá hringi.

Styrktaraðilar GR