Fréttir

21. júní 2017

Staðarreglur sem gilda á Meistaramóti komnar á netið

GrafarholtFarið hefur verið yfir staðarreglur beggja valla Golfklúbbs Reykjavíkur og hafa þær verið birtar á netinu.

21. júní 2017

Mercedes-Benz bikarinn – Hverjir mætast í annarri umferð?

Fyrstu umferð Mercedes-Benz bikarsins er nú lokið en hún hefur staðið yfir frá 23. maí. Gefinn var ríflegur tími í þessa umferð enda 128 manns að keppa í 64 leikjum.

20. júní 2017

Opna Örninn Golfverslun – glæsileg verðlaun í punktakeppni og höggleik

Opna Örninn Golfverslun verður haldið á Korpúlfsstaðavelli (Sjórinn/Áin) laugardaginn 24. júní. Ræst verður út frá kl.8:00. Leikfyrirkomulag mótsins er höggleikur og punktakeppni.

Styrktaraðilar GR