Fréttir

21. apríl 2017

Nýliðakynning verður haldin á þriðjudag, 25. apríl

Grafarholt - EimskipÞriðjudaginn 25. apríl kl. 20:00 verður haldin kynning á störfum klúbbsins fyrir nýja meðlimi GR, kynningin fer fram í golfskálanum Grafarholti.

21. apríl 2017

Liðkum golfhreyfingarnar fyrir sumarið - Jóga fyrir golfara

Nú er síðasti séns að liðka sig í golfhreyfingum fyrir sumarið, ný námskeið í Jóga fyrir golfara eru að hefjast mánudaginn 24. apríl. Námskeiðin eru haldin fyrir meðlimi GR en síðustu námskeið voru fljót að fyllast.

21. apríl 2017

Símkerfi klúbbsins liggur niðri

Símkerfi klúbbsins liggur niðri eins og er og er því ekki hægt að ná í okkur í síma. Unnið er að því að lagfæra kerfið en reikna má með að ekki sé hægt að ná í gegn fyrr en í fyrsta lagi eftir hádegið.

19. apríl 2017 | Gleðilegt sumar!

12. apríl 2017 | Gleðilega páska!

11. apríl 2017 | Opnunartímar um páska

Styrktaraðilar GR