Fréttir

17. apríl 2018

Afhending pokamerkja 2018 hefst mánudaginn 23. apríl

Félagsskírteini 2018Nú þegar styttast er farið í golfsumarið þurfa kylfingar að gera pokana sína klára og til að vera gjaldgengur á vellinum er betra að vera merktur.

17. apríl 2018

Kynning fyrir nýja félaga klúbbsins fer fram þriðjudaginn 17. apríl

Þriðjudaginn 17. apríl kl. 20:00 verður haldin kynning á störfum klúbbsins fyrir nýja meðlimi GR, kynningin fer fram í golfskálanum Grafarholti. Með þessum hætti viljum við bjóða nýja félaga velkomna og gefa þeim tækifæri á að kynnast því starfi sem hér fer fram og spyrja spurninga að því loknu, ef einhverjar eru.

16. apríl 2018

Byrjaðu rétt - ný byrjendanámskeið

Ný byrjendanámskeið opin öllu sem hafa áhuga á. Byrjaðu golfið þitt rétt og fáðu góðar leiðbeiningar strax í upphafi.

Styrktaraðilar GR