Fréttir

22. ágúst 2017

Stúlknasveit GR Íslandsmeistarar í flokki 15 ára og yngri

Stulknasveit GRÍslandsmót golfklúbba yngri kylfinga fór fram um helgina og stóðu sveitir Golfklúbbs Reykjavíkur sig einstaklega vel á mótum helgarinnar. Í flokki 15 ára og yngri stúlkna tryggði A-sveit GR sér Íslandsmeistaratitilinn og B-sveitin hafnaði í þriðja sæti eftir bráðabana.

22. ágúst 2017

Opna Heimsferðir 2017

Opna Heimsferðir verður haldið á Grafarholtsvelli sunnudaginn 27. ágúst 2017. Ræst verður út frá 08:00. Leikfyrirkomulag mótsins er punktakeppni, einnig verða veitt verðlaun fyrir besta skor. Hámarksforgjöf er gefin 24 hjá körlum og 28 hjá konum. r

21. ágúst 2017

Golfnámskeið í september

Ný skemmtileg námskeið fyrir alla í september, hvort sem þú ert byrjandi eða lengra kominn er tilvalið að skella sér á golfnámskeið í september til að halda sér í æfingu og læra spila enn betra golf!

Styrktaraðilar GR