Fréttir

19. feb 2018

Fyrsti vinavöllur sumarsins kynntur fyrir félagsmönnum GR - Golfklúbbur Brautarholts

BrautarholtNú þegar sól er byrjuð að hækka á lofti er það okkur mikil ánægja af því að kynna fyrir félagsmönnum okkar fyrsta vinavöll sumarið 2018 – Golfklúbbur Brautarholts.

18. feb 2018

ECCO- púttmótaröðin – Staðan eftir 5. umferð

Elliði Norðdahl Ólafsson var okkar besti maður 5. umferðar á 54 púttum – góður. En eftir því var tekið að Guðmundur B. Ingason sem lék allra best sinna manna í liði 54 á 55 púttum taldi ekki fyrir liðið, svona getur þetta verið.

15. feb 2018

Púttmótaröð GR kvenna - 120 konur mættu í 4. umferð

GR konur létu ófærð og óspennandi veðurspá ekki á sig fá þegar fjórða púttkvöld vetrarins fór fram á Korpunni. Rúmlega 120 konur mættu og munduðu pútterinn eins og enginn væri morgundagurinn á krefjandi vellinum og áttu margar hverjar draumahringinn sinn.

Styrktaraðilar GR