Fréttir

25. mars 2017

Kia Classic: Ólafía Þórunn lék á 74 höggum, dugði ekki til

ÓlafíaÓlafía Þórunn lék annan hring sinn á Kia Classic mótinu á 74 höggum eða +2. Það dugði henni ekki til að komast í gegnum niðurskurðinn og er hún því úr leik.

24. mars 2017

ECCO- púttmótaröðin – Staðan eftir 8. umferð

Jæja drengir, nú eru bara tvær umferðir eftir þeas. næsta fimmtudag og svo lokakvöldið föstudagskvöldið 7. apríl. Verið með það alveg á hreinu.

24. mars 2017

Kia Classic: Ólafía Þórunn lék á 73 höggum

Ólafía Þórunn lék fyrsta hring sinn á Kia Classic mótinu í Carlsbad Kaliforníu í gær. Hún lék hringinn á 73 höggum eða +1 og endaði í sæti 65 eftir daginn.

Styrktaraðilar GR