Fréttir

23. jan 2018

Þorrablóti GR 2018 aflýst

ÞorrinnVegna ónægrar skráningar á fyrirhugað Þorrablót klúbbsins næstkomandi föstudag, 26. janúar hefur verið ákveðið að aflýsa. Við þökkum þeim sem sýndu þessu framtaki áhuga kærlega fyrir og vonumst til að geta kynnt annan skemmtilegan viðburð fyrir ykkur áður en langt um líður. Kær kveðja, Golfklúbbur Reykjavíkur og Klúbbhúsið

23. jan 2018

ECCO Púttmótaröðin, 1. umferð - Besta skor 16 undir pari

Þá er púttmótaröðin hafin enn eitt árið og verður ekki annað sagt en hún fari þokkalega af stað. Fyrstu umferð lokið af 10, þar sem 6 telja til verðlauna, það því ekki of seint að skrá sig til leiks ef einhverjir vilja bætat í hópinn.

22. jan 2018

Ólafía Þórunn: undirbúningur hafinn fyrir komandi keppnistímabil á LPGA

Nú styttist í að nýtt keppnistímabil LPGA mótaraðarinnar hefjist og er Ólafía Þórunn, atvinnukylfingur, byrjuð að undirbúa sig fyrir komandi keppnistímabil. Hún tekur þátt á sínu fyrsta móti núna í lok janúar en það fer fram á Bahamas.

Styrktaraðilar GR