Golfnámskeið

16. apríl 2018

Byrjaðu rétt - ný byrjendanámskeið

NámskeiðNý byrjendanámskeið opin öllu sem hafa áhuga á. Byrjaðu golfið þitt rétt og fáðu góðar leiðbeiningar strax í upphafi.

05. apríl 2018

Aukum sveigjanleikann fyrir sumarið - lokanámskeið í jóga fyrir golfara

Nú er komið að síðasta jóganámskeiðinu fyrir félagsmenn GR áður en golfsumarið hefst. Námskeiðin verða kennd bæði i Hreyfingu og Worldclass sem fólk getur valið um og hefjast þau í næstu viku, 9. og 10. apríl.

04. apríl 2018

Rífðu þig í gang – Golfnámskeið í apríl

Er ekki kominn tími til að dusta rykið af settinu og fara undirbúa sumarið að alvöru. Er ekki tilvalið að skella sér á golfnámskeið í apríl, rífa sig í gang og byrja sumarið af fullum krafti. Eftirfarandi námskeið verða í boði hjá Arnari Snæ og Golfklúbbi Reykjavíkur í apríl:

26. feb 2018 | Golfnámskeið í mars

Styrktaraðilar GR