Golfnámskeið

09. maí 2018

Fleiri golfnámskeið í maí

NámskeiðNotaðu sumarið til að lækka forgjöfina og sjá alvöru bætingar, hvort sem þú ert byrjandi eða lengra kominn er tilvalið að koma á golfnámskeið og gera þetta að af alvöru í sumar.

26. apríl 2018

Sumarið er komið – golfnámskeið í maí

Nú eru flestir vellir að opna og golfsumarið að fara á fullt. Hvort sem þú ert byrjandi eða lengra kominn er ekki tilvalið að skella sér á golfnámskeið í maí og rífa sig í gang.

16. apríl 2018

Byrjaðu rétt - ný byrjendanámskeið

Ný byrjendanámskeið opin öllu sem hafa áhuga á. Byrjaðu golfið þitt rétt og fáðu góðar leiðbeiningar strax í upphafi.

26. feb 2018 | Golfnámskeið í mars

Styrktaraðilar GR