Golfnámskeið

26. júní 2017

Ástráður Sigurðsson býður upp á golfkennslu í Básum

Ástráður SigurðssonÁstráður Sigurðsson er einn af þeim golfkennurum sem bjóða upp á golfkennslu fyrir kylfinga í Básum. Ástráður byrjaði að spila golf 10 ára gamall og er uppalinn í Golfklúbbi Reykjavíkur. Hann spilaði mikið fyrir GR í unglingaflokki, meðal annars með landsliði Íslands í Evrópumótinu árið 1990 og var í sigursveit GR drengja í fyrstu sveitakeppninni árið 1987.

13. júní 2017

Ný námskeið í júní

Frábær námskeið fyrir alla, hvort sem þú ert byrjandi eða lengra kominn er ekki tilvalið að skella sér á golfnámskeið í lok júní og læra spila gott golf!. Eftirfarandi námskeið verða í boði hjá Arnari Snæ í júní:

03. maí 2017

Fleiri námskeið í maí

Notaðu sumarið til að lækka forgjöfina og sjá alvöru bætingar, hvort sem þú ert byrjandi eða lengra kominn er tilvalið að koma á golfnámskeið og gera þetta að af alvöru í sumar. Eftirfarandi námskeið verða í boði hjá Arnari Snæ í maí:

Styrktaraðilar GR