Golfnámskeið

03. maí 2017

Fleiri námskeið í maí

NámskeiðNotaðu sumarið til að lækka forgjöfina og sjá alvöru bætingar, hvort sem þú ert byrjandi eða lengra kominn er tilvalið að koma á golfnámskeið og gera þetta að af alvöru í sumar. Eftirfarandi námskeið verða í boði hjá Arnari Snæ í maí:

21. apríl 2017

Liðkum golfhreyfingarnar fyrir sumarið - Jóga fyrir golfara

Nú er síðasti séns að liðka sig í golfhreyfingum fyrir sumarið, ný námskeið í Jóga fyrir golfara eru að hefjast mánudaginn 24. apríl. Námskeiðin eru haldin fyrir meðlimi GR en síðustu námskeið voru fljót að fyllast.

19. apríl 2017

Sumarið er að koma - námskeið í maí

Nú eru flestir vellir að opna og golfsumarið að fara á fullt. Hvort sem þú ert byrjandi eða lengra kominn er ekki tilvalið að skella sér á golfnámskeið í maí og rífa sig í gang. Eftirfarandi námskeið verða í boði hjá Arnari Snæ í maí:

Styrktaraðilar GR