Golfnámskeið

22. mars 2017

Rífðu þig í gang - golfnámskeið í apríl

NámskeiðEr ekki kominn tími til að dusta rykið af settinu og fara undirbúa sumarið að alvöru. Er ekki tilvalið að skella sér á golfnámskeið í apríl, rífa sig í gang og byrja sumarið af fullum krafti. Eftirfarandi námskeið verða í boði hjá Arnari Snæ og Golfklúbbi Reykjavíkur í apríl:

15. mars 2017

Lærðu að spila golf - byrjendanámskeið

Nú fer að styttast í sumarið og er þá ekki tilvalið að koma og læra að spila betra golf? Arnar Snær PGA, golfkennari og Golfklúbbur Reykjavíkur bjóða uppá fjölbreytt byrjendanámskeið í apríl öll sérhönnuð fyrir byrjendur á mismunandi getustigi.

07. mars 2017

Náðu árangri - golfnámskeið í mars/apríl

Nú fer óðum að styttast í sumarið og því fylgir undirbúningstímabil golfarans þá er tilvalið að fínpússa sveifluna og koma vel undirbúin til leiks. Golfklúbbur Reykjavíkur býður upp á fjölbreytt námskeiðahald fyrir konur, byrjendur og lengri komna.

Styrktaraðilar GR