Golfnámskeið

18. jan 2016

Spennandi kvöldnámskeið í febrúar - fyrir byrjendur og lengra komna

Golfnámskeið fyrir félagsmenn Golfklúbbs ReykjavíkurÍ byrjun febrúar verða haldin tvö kvöldnámskeið hjá Golfklúbbi Reykjavíkur. Annars vegar er um að ræða byrjendanámskeið og hinsvegar verður farið í grunnatriði golfsveiflunnar. Námskeiðin verða fimm skipti hvort og verður kennari Arnar Snær Hákonarson. Athugið að námskeiðin eru aðeins ætluð félagsmönnum klúbbsins og hámarksfjöldi á námskeið er sex manns.

12. jan 2016

Hádegisnámskeið - grunnatriði golfsveiflunnar

Golfklúbbur Reykjavíkur býður félagsmönnum upp á fyrstu hádegisnámskeið ársins þar sem verður farið yfir helstu grunnatriði golfsveiflunnar - pútt, vipp og teighögg. Námskeiðin verða haldin sem hér segir:

Styrktaraðilar GR