Golfnámskeið

07. apríl 2016

Ný námskeið í apríl/maí, kennari: Arnar Snær

Æfingar í marsNú þegar ekki er nema rúmur mánuður í opnun valla þá er orðin full ástæða til að taka fram kylfurnar og sjá hvort að sveiflan og stuttaspilið sé eins og maður vill hafa það. Arnar Snær býður upp á ný námskeið í apríl/maí, sjá má upplýsingar um námskeiðin hér:

21. mars 2016

Golfnámskeið í apríl

Nú er kominn tími til að dusta rykið af kylfunum og fara að undirbúa sumarið fyrir alvöru. Er ekki tilvalið að skella sér á golfnámskeið í apríl og koma vel æfð/ur inn í golfvertíðina? Eftirfarandi námskeið verða í boði hjá Golfklúbbi Reykjavíkur í apríl:

10. mars 2016

Fleiri ný námskeið í mars

Boðið verður upp á fleiri námskeið seinni hluta marsmánaðar, annars vegar er um að ræða námskeið sem ætlað er kylfingum sem hafa 10-28 í forgjöf og hins vegar námskeið sem sérstaklega er ætlað eldri kylfingum. Kennari er Arnar Snær Hákonarson.

01. mars 2016 | Golfnámskeið í mars

Styrktaraðilar GR