Golfnámskeið

13. júní 2016

Golfnámskeið í júní / júlí

Æfingar í marsArnar Snær, PGA golfkennari býður félagsmönnum og öðrum kylfingum upp á tvenns konar námskeið núna í júní/júlí - annars vegar Byrjendanámskeið og hins vegar Framhaldsnámskeið fyrir byrjendur. Arnar Snær hefur verið með námskeið allt frá áramótum og hafa þau verið fljót að fyllast.

24. maí 2016

Golfnámskeið í júní

Arnar Snær, PGA golfkennari, verður með ný námskeið í júní. Það er um að gera að læra tökin fyrir þá sem eru byrjendur, aðrir hafa kost á að fínpússa það sem betur má fara auk þess sem sérstakt námskeið verður í boði fyrir konur. Það er um að gera að skrá sig því námskeiðin hafa verið fljót að fyllast.

12. maí 2016

Golfnámskeið í maí/júní

Arnar Snær, PGA golfkennari, býður upp á fleiri námskeið fyrir þá sem hafa áhuga á að bæta sig enn frekar sumarið 2016. Núna í maí/júní er um að ræða þrjú mismunandi námskeið: Byrjendanámskeið - Golfámskeið fyrir lengra komna og Golfnámskeið fyrir konur. Nánari upplýsingar um námskeiðin er að finna hér fyrir neðan.

21. mars 2016 | Golfnámskeið í apríl

01. mars 2016 | Golfnámskeið í mars

Styrktaraðilar GR