Golfnámskeið

19. júlí 2016

ÞARF AÐ ÆFA PÚTTIÐ? – GRUNNNÁMSKEIÐ

Pútt 9Grunnnámskeið í púttum verður haldið í æfingarsal Korpu dagana 20-21. Júlí, hvert námskeið er tvær klukkustundir og verður kennt á þessum tímum:

05. júlí 2016

Golfnámskeið í júlí

Arnar Snær, PGA golfkennari, býður upp á ný námskeið í júlí. Um er að ræða fjögur námskeið, þrjú þeirra ætluð byrjendur á mismunandi stigum og eitt námskeið fyrir lengra komna. Það er ekki ástæða til annars en að læra tökin á æfingum til að sveiflan verði sem best þegar á völlinn er komið. Frekari upplýsingar um námskeiðin er að finna hér fyrir neðan. Það er um að gera að skrá sig því námskeiðin hafa verið fljót að fyllast.

13. júní 2016

Golfnámskeið í júní / júlí

Arnar Snær, PGA golfkennari býður félagsmönnum og öðrum kylfingum upp á tvenns konar námskeið núna í júní/júlí - annars vegar Byrjendanámskeið og hins vegar Framhaldsnámskeið fyrir byrjendur. Arnar Snær hefur verið með námskeið allt frá áramótum og hafa þau verið fljót að fyllast.

24. maí 2016 | Golfnámskeið í júní

21. mars 2016 | Golfnámskeið í apríl

01. mars 2016 | Golfnámskeið í mars

Styrktaraðilar GR