Námskeið - Drive & pútt


29.08.2016
Andrés - kennsla

Námskeiðið er ætlað þeim kylfingum sem vilja öðlast aukinn skilning og ná betri tökum á drivernum og pútternum.  Æfingarnar eru fjórar og kennt er í tvær vikur (60 mínútur pútter driver pútter, driver). Fyrir driver verður notast við Flightscope, ásamt því að fara yfir grunn golfsveiflu með driver staða, grip og mið. Farið verður yfir grunn stöðu í púttum og pútt mæling með PuttSam.

Námskeið 1 klukkan 17:00-18:00, 6. 8. 13. og 15. September
Námskeið 2 klukkan 18:00-19:00, 6. 8. 13. og 15. September

Pútt mæling verður í Örninn Golfverslun 10. September. 

06/09 – Æfing verður í Básum
08/09 – Æfing verður í púttsal Korpu
10/09 – Pútt mæling í Örninn Golfverslun
13/09 – Æfing verður í Básum (13.9.16)
15/09 – Æfing verður í púttsal Korpu (15.9.16)

Driver sveifla verður í Básum og pútt æfingar verða í æfingarsal Korpu. 

Kennari: Andrés Jón Davíðsson Master professional
Verð: 19.000 kr. (boltar ekki innifaldir)
Hámarksfjöldi 5 manns
Skráning: andres@grgolf.is 
Greiðsla: Greiðist á staðnum 

« Til baka

Styrktaraðilar GR