Símkerfi klúbbsins liggur niðri


21.04.2017
Korpa 2016

Símkerfi klúbbsins liggur niðri eins og er og er því ekki hægt að ná í okkur í síma. Unnið er að því að lagfæra kerfið en reikna má með að ekki sé hægt að ná í gegn fyrr en í fyrsta lagi eftir hádegið.


Golfklúbbur Reykjavíkur

« Til baka

Styrktaraðilar GR