Ólafía Þórunn hefur leik á Kingsmill Championship í dag


18.05.2017
Ólafía Þórunn

Ólafía Þórunn mun hefja leik í dag á LPGA mótaröðinni í dag en mótið um helgina, Kingsmill Championship, fer fram í Williamsburg, Virginu í Bandaríkjunum. Ólafía á rástíma kl. 12:22 að staðartíma eða kl. 16:22 að íslenskum tíma. Niðurskurður verður í mótinu að loknum öðrum keppnisdegi.


Við óskum Ólafíu alls hins besta og hlökkum til að fylgjast með henni um helgina.

 

« Til baka

Styrktaraðilar GR