Golfklúbbur Reykjavíkur - Korpúlfsstaðir - 112 Reykjavík - Sími: 585 0200 - Fax: 585 0201 - Netfang: gr@grgolf.is
Beint í leiðarkerfi vefsins.
Golfklúbbur Reykjavíkur býður nýja félaga velkomna til liðs við okkur, ekki er verið að innheimta inntökugjald fyrir nýja félagsmenn sem ganga í klúbbinn.
Hjá GR er besta aðgengi að golfi á höfuðborgarsvæðinu, við bjóðum upp á 60 golfholur fyrir félagsmenn okkar ásamt öflugu félagsstarfi þar sem allir aldurshópar finna eitthvað við sitt hæfi.
Í klúbbhúsum okkar er boðið upp á fyrsta flokks þjónustu fyrir félagsmenn sem og aðra gesti og er aðstaðan þar til fyrirmyndar. Tilvalin staður til að kynnast nýju fólki og stunda hreyfingu og útvist á sama tíma.