Dómara-
hornið

Dómararhornið er vettvangur sem ætlaður er til þess að kynna félagsmönnum GR reglur í golfleik betur. Hér er einnig að finna staðarreglur fyrir báða velli félagsins, reglur um leikhraða og fleira. 

Ef einhverjar spurningar vakna um leik og leikreglur er hægt að senda fyrirpurn á Aron Hauksson, yfirdómara GR á netfangið domari@grgolf.is

Keppnis-
skilmálar

Keppnisskilmálar móta sem haldin eru hjá Golfklúbbi Reykjavíkur birtast hér:

Bændaglíma GR_keppnisskilmálar.pdf

Kúrekar og indíánar.pdf