Liðakeppni GR
Liðakeppni
GR
Liðakeppni er keppni sem leikin er á milli golfhópa innan Golfklúbbs Reykjavíkur og er hvert lið skipað 8-10 leikmönnum. Liðakeppni þessi hófst sumarið 2016 og hefur mælst vel fyrir, keppnin er útsláttarkeppni þar sem leikið er með fullri forgjöf og er öllum félögum, 19 ára og eldri, heimilt að taka þátt.
Skjöl
Keppnisskilmála í Liðakeppni GR 2020 - J.Lindeberg bikarnum má finna hér:
Liðakeppni GR 2020 - keppnisskilmálar.pdf
Skipting í riðla
Liðsstjórar
Styrktaraðili
J.Lindeberg er styrktaraðili Liðakeppni GR sumarið 2020.
J.Lindeberg er sérlega þægilegur og vandaður golffatnaður. Félagsmenn GR geta verslað sér J.Lindeberg fatnað í Kúltúrmenn Kringlunni.
Mótstjóri
Atli Þór Þorvaldsson er mótstjóri liðakeppni og er með netfangið atli@grgolf.is og síma 894-2811.