Á ljósmyndavefnum golfmyndir.is má sjá myndir frá starfsemi Golfklúbbs Reykjavíkur í gegnum árin. Frosti B. Eiðsson, ljósmyndari og félagsmaður, hefur verið iðinn með myndavélina og er hér að finna ljósmyndir af völlum, ljósmyndasöfn einstaklinga ásamt gömum myndum af fyrstu árum félagsins.