Aðalfundur GR 2019 – samantekt

Aðalfundur GR 2019 – samantekt

Aðalfundur Golfklúbbs Reykjavíkur var haldinn í gær og fór fundurinn fram á Korpúlfsstöðum. Fundarstörf voru með hefðbundnum hætti, formaður klúbbsins fór yfir skýrslu stjórnar fyrir starfsárið 2020 og gjaldkeri kynnti ársreikning og fjárhagsáætlun félagsins.

Nánar
Innheimta félagsgjalda 2020

Innheimta félagsgjalda 2020

Á aðalfundi, sem haldinn var í gær, var fjárhagsáætlun ársins 2020 samþykkt og hafa félagsgjöld næsta árs nú verið lögð á inn í félagakerfi

Nánar