Golfbox - leiðbeiningar og aðstoð

Golfbox - leiðbeiningar og aðstoð

Boðið verður upp á leiðbeiningar og aðstoð með Golfbox í fundarherbergi á 1. hæð Korpu þriðjudag og fimmtudag á milli kl. 10 og 12.

Nánar
Ólafía Þórunn og Axel sigruðu á B59 Hotel mótinu

Ólafía Þórunn og Axel sigruðu á B59 Hotel mótinu

Miklar sviptingar urðu á lokahringnum á B59 Hotel mótinu sem leikið var á Garðavelli hjá Golfklúbbnum Leyni um helgina. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir (GR) og Axel Bóasson (GK) stóðu uppi sem sigurvegarar en lokahringurinn var leikinn í gær.

Nánar