Innheimta félagsgjalda – kröfur stofnaðar í banka

Innheimta félagsgjalda – kröfur stofnaðar í banka

Kröfur vegna félagsgjalda 2022 hafa nú verið stofnaðar í banka hjá þeim félagsmönnum sem ekki höfðu gert aðrar ráðstafanir fyrir 17. janúar vegna greiðslufyrirkomulags.

Nánar
Ný námskeið á nýju ári!

Ný námskeið á nýju ári!

Berglind Björnsdóttir, atvinnukylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur býður kylfingum upp á frábær hópa- og paranámskeið sem hefjast 17 og 18. janúar.

Nánar