Sjöundi vinavöllur GR 2021 er Strandarvöllur á Hellu

Sjöundi vinavöllur GR 2021 er Strandarvöllur á Hellu

Það verður úr nógu að velja um allt land í hópi vinavalla GR á komandi sumri en áframhaldandi vinavallasamningur hefur nú verið undirritaður við Golfklúbb Hellu og er Strandarvöllur sjöundi vinavöllurinn á komandi sumri.

Nánar
Áfram bætist í hóp vinavalla - Hólmsvöllur sá sjötti

Áfram bætist í hóp vinavalla - Hólmsvöllur sá sjötti

Það fjölgar áfram í hópi vinavalla Golfklúbbs Reykjavíkur fyrir komandi sumar og er Hólmsvöllur í Leirunni hjá Golfklúbbi Suðurnesja sá sjötti sem kynntur er til leiks. 

Nánar