Lokaskýrsla yfirdómara GR 2019

Lokaskýrsla yfirdómara GR 2019

Nú í lok frábærs golfsumars er ekki úr vegi að koma með skýrslu yfirdómara, það sem einkenndi sumarið var að leikhraðinn var mjög góður, ítrekað voru leikmenn að spila á innan við 4 tímum, og má þakka mest leikmönnunum sjálfum fyrir að vera meira meðvitaðir um leikhraðann, svo eru nýju reglurnar einnig að hjálpa okkur og þar er stöngin og ready golf sem vega þar mest.

Nánar
Framboð til stjórnar GR

Framboð til stjórnar GR

Athygli félagsmanna er vakin á því að á komandi aðalfundi skal kjósa formann til eins árs, þrjá stjórnarmenn af sex til tveggja ára og þrjá varamenn til eins árs.

Nánar