Alvöru golfnámskeið í apríl

Alvöru golfnámskeið í apríl

Vorið er á næsta leyti og tíminn til að rífa sig í gang er núna!

Er ekki tilvalið þá að skella sér á golfnámskeið í apríl og fara inní sumarið vel æfður og undirbúin. Eftirfarandi námskeið verða í boði hjá Arnari Snæ í apríl: 

Byrjendanámskeið – Besta leiðin til að byrja í golfi
Framhaldsnámskeið – Framhaldsnámskeið fyrir byrjendur til að taka næsta skrefið og þá sem eru að snúa sér aftur að golfi og vilja fá góða upprifjun 
Almennt námskeið – Frábært námskeið fyrir alla kylfinga
Yfirferð fyrir lengri komna – Fyrir þá sem vilja yfirferð á öllum leiknum sínum fyrir sumarið 

Nánari upplýsingar um námskeiðin má sjá hér fyrir neðan:

Byrjendanámskeið
Frábært námskeið fyrir þá sem eru að taka sín fyrstu skref í leiknum og vilja gera þetta rétt og ná tökum á leiknum sem fyrst. Námskeiðið er fimm skipti (4x 60 mín) frá klukkan 19:00-20:00 á miðvikudögum. Námskeiðið hefst miðvikudaginn 6.apríl og verður kennt á eftirtöldum dagsetningum:

6. apríl  Básar Grip/staða
13. apríl  Básar Grunnatriði sveiflunnar
20. apríl Básar Járnkylfur/trékylfur
27. apríl   Básar    Upprifjun og fínpúss

Verð kr. 20.000 (Boltar ekki innifaldir)


Framhaldsnámskeið
Námskeið fyrir golfara sem eru að byrja aftur og vilja góða upprifjun. Námskeiðið er fjögur skipti (4x 60 mín) frá klukkan 17:30-18:30 á mánudögum og miðvikudögum. Námskeiðið hefst mánudaginn 4.apríl og verður kennt á eftirtöldum dagsetningum:

4. apríl     Básar    Grip/Staða
6. apríl  Básar Járnahögg 
11. apríl  Básar Trékylfur 
14. apríl  Básar  Upprifjun og fínpúss 

Verð kr. 20.000 (Boltar ekki innifaldir)


Almennt námskeið
Upplagt námskeið fyrir þá kylfinga sem ætla að fara með leikinn sinn á næsta plan í sumar. Námskeiðið er fimm skipti (5x 60 mín) frá klukkan 17:00-18:00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Námskeiðið hefst mánudaginn 15.apríl og verður kennt á eftir eftirtöldum dagsetningum:

5. apríl   Básar  Járnahögg og lengdir 
7. apríl Básar Teighögg
12. apríl  Básar   Brautartré
19. apríl  Básar  Boltaflug/leikskipulag
21. apríl  Básar Pitch/Stutthögg

Verð kr. 24.000 (Boltar ekki innifaldir)

Yfirferð fyrir lengri komna
Upplagt námskeið fyrir þá kylfinga sem ætla að fara með leikinn sinn á næsta plan í sumar. Námskeiðið er fimm skipti (5x 60 mín) frá klukkan 17:30-18:30 á mánudögum og miðvikudögum. Námskeiðið hefst mánudaginn 4.apríl og verður kennt á eftir eftirtöldum dagsetningum:

4. apríl  Básar  Járnahögg/lengdir
6. apríl Básar Teighögg/Boltaflug
11. apríl  Básar Blendingar/trékylfur
13. apríl Básar Leikskipulag/mið
20. apríl Básar Pitch/Stutt högg

Verð kr. 24.000 (Boltar ekki innifaldir)

Hámarksfjöldi í hverjum hóp eru fjórir kylfingar. Kennari verður Arnar Snær Hákonarsson PGA golfkennari og fara skráningar fram í gegnum netfangið arnarsn@grgolf.is

Til baka í yfirlit