Barna- og unglingastarf hefst á fimmtudag samkvæmt nýrri æfingatöflu

Barna- og unglingastarf hefst á fimmtudag samkvæmt nýrri æfingatöflu

Samkvæmt þeim sóttvarnarreglum sem taka gildi á morgun, 18. nóvember, er börnum og unglingum fæddum 2005 og síðar heimilt að stunda æfingar með og án snertingar jafnt inni sem úti. Í samræmi við þessar reglur mun barna- og unglingastarf Golfklúbbs Reykjavíkur hefjast að nýju fimmtudaginn 19. nóvember.

Meðfylgjandi æfingatafla mun gilda um íþróttastarf klúbbsins fram til 2. desember næstkomandi.

Æfingatafla - Börn og unglingar vetur 2020 18 nóv - 2. des.pdf

 

Hlökkum til að sjá ykkur!
Þjálfarar

 

Til baka í yfirlit