Holukeppni GR: Mercedes-Benz bikarinn - 32 manna úrslit

Holukeppni GR: Mercedes-Benz bikarinn - 32 manna úrslit

Nú er meistaramóti lokið og komið að næstu umferð í Holukeppni GR: Mercedes-Benz bikarnum.

Það eru 32 keppendur eftir og eftirtaldir mætast í næstu umferð:

Grímur Þórisson - Ellert Þór Magnason
Leifur Kristjánsson Einar Schweitz Ágústsson
Jón Kristján Ólason - Atli Þór Þorvaldsson
Árni Páll Hansson - Emil Hilmarsson
Geir Óskar Hjartarson - Bernhard Nils Bogason
Ólafur Arinbjörn Sigurðsson - Kjartan B. Guðmundsson
Óli Viðar Thorstensen - Þuríður Valdimarsdóttir
Hinrik Hinriksson - Árni Jón Eggertsson
Halldór Þórður Oddsson - Sigurður Óli Jensson
Guðmundur J. Hallbergsson - Jón Lárus Kjerúlf
Kristján Þór Sveinsson - Ingvar Júlíus Guðmundsson
Jón Kristbjörn Jónsson - Magnús Gunnarsson
Signý Marta Böðvarsdóttir - Margrét Richter
Björn Ragnar Björnsson - Hjalti Rúnar Sigurðsson
Sigurður Ingvar Hannesson - Ásgeir Sigurbjörn Ingvason
Hans Adolf Hjartarson - Kristján Carnell Brooks

Keppendur hafa tvær vikur til þess að ljúka leik í þessari umferð eða til 31. júlí.

Undir Félagsstarf og Holukeppni GR á heimasíðu GR er tafla sem sýnir hverjir geta mæst í næstu umferðum.

Gangi ykkur vel!

Til baka í yfirlit