Landið lokar frá og með þriðjudegi 27. apríl

Landið lokar frá og með þriðjudegi 27. apríl

Það er komið sumar og ljóst að með hverjum deginum sem líður þá styttist í opnum valla. 

Vallarstarfsmenn eru nú að vinna að undirbúningi fyrir opnun og þurfa frá og með þriðjudeginum 27. apríl að loka fyrir leik á Landinu. Það hefur verið ánægjulegt að sjá hve vel félagsmenn hafa nýtt sér vetraropnun vel en nú kominn tími á að hvíla völlinn, bera á og koma honum í sumarbúning fyrir komandi tímabil. 

Kveðja, 
Yfirvallarstjóri

Til baka í yfirlit