LEK-mót golfklúbba 65 ára og eldri karla leikið í Öndverðarnesi

LEK-mót golfklúbba 65 ára og eldri karla leikið í Öndverðarnesi

LEK-mót golfklúbba 65 ára og eldri karla er leikið í Öndverðarnesi í dag og á morgun. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkt golfmót er haldið á vegum LEK og má hver klúbbur má senda til keppni eina sveit í karlaflokki. Sveitir skulu skipaðar allt að 8 leikmönnum í 1. deild karla- þar sem 6 leika í hverri umferð. Heimild til þátttöku hafa karlar sem náð hafa 65 ára aldri á keppnisárinu.

Golfklúbbur Reykjavíkur sendi frá sér sveit í keppnina og er hún skipuð eftifarandi leikmönnum: 

Friðgeir Guðnason
Gunnsteinn Skúlason
Hans Isebarn
Hörður Sigurðsson
Jón Haukur Guðlaugsson
Kolbeinn Kristinsson
Óskar Sæmundsson
Sigurjón Á Ólafsson - Liðsstjóri

Við óskum okkar mönnum góðs gengis í Öndverðarnesi!

Golfklúbbur Reykjavíkur

Til baka í yfirlit