Meistaramót: lokahóf barna & unglinga - úrslit

Meistaramót: lokahóf barna & unglinga - úrslit

Lokahóf og verðlaunaafhending barna og unglinga í Meistaramóti GR 2022 fór fram á 2. hæð Korpunnar fyrr í kvöld. Keppendur mættu ásamt foreldrum og aðstandendum til að gleðjast saman eftir þrjá skemmtilega og lærdómsríka keppnisdaga.

Þorsteinn Brimar Þorsteinsson, sem keppti í flokki 15-18 ára, gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 17. braut Korpunnar í dag – við óskum honum innilega til hamingju með draumahöggið!

Úrslit yngri flokka urðu þessi:

 

10 ára og yngri hnokkar

1.

Jóhannes Rafnar Steingrímsson     

289

2.

Sverrir Krogh Haraldsson

292

3.

Sveinn Pétur Óskarsson

360

11-14 ára drengir fgj.24-54

1.

Heimir Krogh Haraldsson

292

2.

Grímur Arnórsson

328

3.

Kristjón Emil Ottósson

335

11-14 ára telpur fgj.0-23,9

1.

Margrét Jóna Eysteinsdóttir

244

2.

Ninna Þórey Björnsdóttir

246

3.

Erna Steina Eysteinsdóttir

248

11-14 ára drengir fgj.0-23,9

1.

Alexander Ingi Arnarsson

236

2.

Ingimar Jónasson

252

3.

Sebastian Blær Ómarsson

259

15-18 ára stúlkur

1.

Þóra Sigríður Sveinsdóttir

237

2.

Karitas Líf Ríkarðsdóttir

260

3.

Brynja Dís Viðarsdóttir

265

15-18 ára strákar

1.

Jens Sigurðarson

229

2.

Daníel Sean Hayes

238

3.

Jón Eysteinsson

240

Öll úrslit úr þriggja daga móti er að finna í mótaskrá á Golfbox. 


Við þökkum öllum ungmennum klúbbsins fyrir þátttöku í Meistaramóti GR 2022 og vinningshöfum til til hamingju með góðan árangur.

Golfklúbbur Reykjavíkur

 

 

Til baka í yfirlit