Síðastliðna nótt gerði næturfrost vart við sig og var Grafarholtsvöllur lokaður í upphafi dags af þeim sökum.
Næstu daga og vikur þurfa vallarstarfsmenn að meta ástand valla í upphafi dags, ef mikið frost er í jörðu þurfa vellir að vera lokaðir í upphafi dags. Tilkynning verður þá sett inn í rástíma á golf.is og geta félagsmenn og aðrir kylfingar fylgst með þar.
Kveðja,
Vallarstjórar