Opnum félagsfundi GR vegna stefnumótunar aflýst

Opnum félagsfundi GR vegna stefnumótunar aflýst

Opnum félagsfundi GR vegna stefnumótunar sem halda átti næstkomandi laugardag, 4. febrúar hefur verið aflýst. Ástæða þess að fundur verður ekki haldinn er dræm skráning til þátttöku en frestur til skráningar rennur út í dag.


Golfklúbbur Reykjavíkur

Til baka í yfirlit