Viðhaldsvinna á Korpu: lóðskurður flata

Viðhaldsvinna á Korpu: lóðskurður flata

Vallarstarfsmenn Korpu munu í dag hefja lóðskurð á flötum á Ánni og verður samhliða lóðskurði sandað og sáð í sömu flatir. Á föstudag verður farið í sams konar aðgerðir á flötum 1-9, Sjónum.

Við biðjum kylfinga að sýna tillitsemi og biðjumst velvirðingar á truflunum sem þetta kann að hafa við leik.

Vallarstjóri

Til baka í yfirlit