Inniæfinga-
aðstaða

Á 2. hæð Korpúlfsstöðum er 18 holu púttvöllur þar sem hægt er að æfa púttið allan ársins hring. Aðstaðan er opin félagsmönnum alla virka daga frá kl. 09-16 og um helgar frá kl. 10-18. 

Æfingaaðstaðan er notuð fyrir barna- og unglingastarfs klúbbsins og þar fara einnig fram púttmót karla og kvenna sem haldin eru á hverju ári og hefjast í janúar og standa fram á vor.